20.10.2009 09:38

Tekið inn!

Vetrarstarfið farið af stað!

Um síðustu helgi var mikið fjör á Lækjamóti þar sem teknar voru inn prinsessurnar á 4. og 5. vetur auk graðhesta. Einnig var tekið inn á útibúi Lækjamóts þ.e hjá Ísólfi og Vigdísi á Hólum og er því allt komið á fullt. Það rigndi mikið þennan laugardag en með aðstoð regnhlífar tókst að taka nokkrar myndir. Stóðinu var smalað heim og var gaman að sjá hryssurnar og ungviðið sem hefur þroskast mikið í sumar.


flokkað í réttinni


Svo varð auðvitað að járna þegar búið var að taka inn

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndalbúminu "tekið inn"

Flettingar í dag: 1377
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 635
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 611733
Samtals gestir: 61362
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:45:46
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]