23.10.2009 15:12
Sýnikennsla!

FT-Norður stendur fyrir sýnikennslu í samvinnu við Háskólann á Hólum miðvikudaginn 28. október kl. 20. Kennslan fer fram á Hólum.
Fjallað verður um nýjustu strauma og mikilvæg atriði í frumtamningu hrossa.
Kennari verður Ísólfur Líndal Þórisson, reiðkennari við Hólaskóla.
Aðgangseyrir er 1000 kr en skuldlausir félagar í FT fá frítt.
Allir velkomnir!
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 5516
Gestir í gær: 139
Samtals flettingar: 641719
Samtals gestir: 62710
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 23:52:02
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]