19.12.2009 20:21

Myndavélin með í hesthúsið





Veðrið hefur verið yndislegt undanfarið og því var kjörið að taka myndavélina með í hesthúsið og smella nokkrum myndum af tamningamanninum, honum James, á útreiðum. Aðrir fjölskyldumeðlimir földu sig fyrir myndavélinni í þetta skiptið og því fær hann að njóta sín í þessarri frétt. Þrátt fyrir að það sé bara desember eru flest hrossin sem eru á húsi á Lækjamóti komin vel af stað og horfir vel við þjálfun vetrarins.
Við lofum myndunum að tala sínu máli.




Vigtýr frá Lækjamóti u. Stíganda frá Leysingjastöðum              Aþena frá Víðidalstungu II u. Illingi frá Tóftum



Önn frá Lækjamóti u. Veigari frá Lækjamóti           Vár frá Lækjamóti u. Víkingi frá Voðmúlastöðum

Svo hér í lokin verður að koma ein týpisk af okkar yndæla tamningamanni. Það verður nú að gera hrossin símavön í nútíma samfélagi emoticon


Bestu kveðjur frá Lækjamóti
Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556793
Samtals gestir: 58128
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 12:37:59
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]