26.01.2010 20:25

Æft fyrir úrtöku meistardeildar KS

Á morgun verður úrtaka fyrir meistaradeild KS haldin í Svaðastaðahöllinni og skelltum við okkur því á Krókinn sl. sunnudagskvöld til að líta á æfingu hjá James og Steina en þeir eru meðal 13 keppenda sem berjast um 6 laus sæti. James ætlar að keppa á Vígtý frá Lækjamóti í fjórgangi og Úlfi frá Fjalli í fimmgangi.  Steini mætir með Ögra frá Hólum í fjórgang og Kylju frá Hólum í fimmgang. Það var margt skoðað og spáð á æfingunni og verður spennandi að sjá hvernig þetta fer allt saman annað kvöld.

    

James og Úlfur frá Fjalli





Steini og Ögri frá Hólum


Yfirþjálfarar fylgdust vel með :)

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1456
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 795879
Samtals gestir: 68555
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 02:58:24
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]