30.01.2010 20:19

Stóðhestar í þjálfun í útibúinu frá Lækjamóti á Hólum

Það er ekki amalegir stóðhestarnir sem eru í þjálfun á Hólum hjá Ísólfi og Friðrik og spennandi ár framundan í keppni og sýningum. Þeir stóðhestar sem eru í þjálfun eru:
Blysfari frá Fremra-Hálsi
Freyðir frá Leysingjastöðum
Kraftur frá Efri Þverá
Ræll frá Gauksmýri
Sindri frá Leysingjastöðum
Þengill frá Ragnheiðarstöðum

Hér fyrir neðan má sjá smá sýnishorn af nokkrum þeirra :)


Freyðir frá Leysingjastöðum M. Dekkja frá Leysingjastöðum F.Sær frá Bakkakoti


Sindri frá Leysingjastöðum M. Heiða frá Leysingjastöðum F. Stígandi frá Leysingjastöðum


Þengill frá Ragnheiðarstöðum M.Þyrla frá Ragnheiðarstöðum F. Orri frá Þúfu


Kraftur frá Efri - Þverá  M. Drótt frá Kópavogi F. Kolfinnur frá Kjarnholtum I


Blysfari frá Fremra-Hálsi M. Frigg frá Fremra-Hálsi F. Arður frá Brautarholti

Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556793
Samtals gestir: 58128
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 12:37:59
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]