18.02.2010 04:03
Úrslit KS deildarinnar - fjórgangur
Þá er fjórgangskeppni KS deildarinnar lokið og er óhætt að segja að hún hafi verið mjög skemmtileg. Margir góðir hestir og flottar sýningar. Úrslitin urðu þessi:
A-úrslit
1. sæti: Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti eink. 7,40 / 7,87
2. sæti: Ólafur Magnúss. og Gáski frá Sveinsstöðum eink. 7,30 / 7,63
3. sæti: Bjarni Jónass. og Komma frá Garði eink 7,37 / 7,63
4. sæti: Elvar E. og Mön frá Lækjamóti eink. 6,90 / 7,37
5. sæti: Ísólfur Líndal og Sindri frá Leysingjastöðum II eink. 7,03 / 7,17
6. sæti: Þórarinn E. og Fylkir frá Þingeyrum eink.7,03 / 7,13
B-úrslit
upp úr B. úrslitum og í A-úrslit fór svo Elvar E. á Mön frá Lækjamóti með 7,33
7. sæti: Sölvi S. og Nanna frá Halldórsstöðum eink. 6,77 / 7,23
8. sæti: Magnús Bragi og Farsæll frá Íbishóli eink. 6,87 / 7,20
9. sæti: Líney María og Þytur frá Húsavík eink. 6,73 / 6,80
Ísólfur og Sindri frá Leysingjastöðum II
Sölvi og Nanna frá Halldórsstöðum
Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum
Bjarni Jónasson og Komma frá Garði
Það var einnig nóg um að vera baksviðs en gerður verður þáttur um KS deildina líkt og áður. Auk þess fór fram fyrsti hluti rannsóknar sem er hluti af lokaverkefni Sigríðar Bjarnadóttur BS-nema í hestafræði við Háskólann á Hólum. Verkefnið felst í að gera stöðumat á keppnishestum og er meðal annars mæld hjartsláttartíðni, öndunartíðni, líkamshiti og styrkur mjólkursýru í blóði. Friðrik Már er einn af leiðbeinendum þessa lokaverkefnis.