29.03.2010 13:22

Ræktun 2010

Sýningin Ræktun 2010 var haldin síðastliðið laugardagskvöld. Ísólfur reið þar Ræl frá Gauksmýri og einnig Kufl frá Grafarkoti. Mön frá Lækjamóti og Ásdís Ósk heimasæta á Syðra-Skörðugili heilluðu áhorfendur enda merin góð og stelpan hörkudugleg. Margt var af spennandi hrossum á sýningunni, ný og efnileg hross í bland við eldri og reyndari. Myndir frá sýningunni má sjá HÉR.


Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1456
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 795879
Samtals gestir: 68555
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 02:58:24
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]