12.05.2010 05:26

Fyrsta folald ársins fætt á Lækjamóti

11. maí fæddist fyrsta folald ársins á Lækjamóti þegar hryssan Elding frá Stokkhólma kastaði fallegum mjóblésóttum hesti (verður líklega grár) undan Krafti frá Efri-Þverá. Hann hefur verið nefndur Hraunar. Þegar við komumst að taka myndir um helgina var komið annað Kraftsbarn í heiminn, rauðstjórnótt hryssa undan Vægð frá Lækjamóti sem hefur hlotið nafnið Von emoticon

góður sopinn
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1456
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 795718
Samtals gestir: 68547
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 02:37:24
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]