03.07.2010 11:16
Blysfari frá Fremra-Hálsi
Blysfari frá Fremra-Hálsi gerði
það gott á kynbótasýningunni á Vindheimamelum sem kláraðist nú í dag.
Blysfari er skrefmikill og hágengur 5 vetra alhliðahestur og fór í 8.31
í aðaleinkunn. Blysfari er undan Arði frá Brautarholti og 1.verðlauna
hryssunni Frigg frá Fremra-Hálsi. Blysfari er hæst dæmda afkvæmi Arðs
enn sem komið er. Við höfum miklar mætur á Blysfara en Friðrik
frumtamdi hann og þjálfar og Ísólfur sýndi. Ræktandi og eigandi
Blysfara er Jón Benjamínsson. Geðslagið er frábært og hreyfingarnar
einstakar og hefur frá upphafi bara verið gaman að fylgjast með honum í
tamningaferlinu.
Blysfari verður í hólfi á Lækjamóti það sem eftir lifir sumars. ATH! FOLATOLLURINN ER FRÍR FYRIR 1.VERÐLAUNA HRYSSUR! - eins og pláss leyfir. Fyrir 1.verðlauna hryssur kostar 25 þúsund með vsk. Innifalið í því er hagagjald og ein sónarskoðun. Fyrir aðrar hryssur kostar folatollurinn 70 þúsund með hagagöngu og einni sónarskoðun en án vsk. Athugið að 1.verðlauna hryssur ganga fyrir.
Tekið verður á móti hryssum þriðjudaginn 6. júlí, eða eftir samkomulagi. Hesturinn verður settur í miðvikudaginn 7. júlí. Hægt verður að bæta við hryssum hjá Blysfara í sumar, eftir samkomulagi.
Upplýsingar og pantanir á [email protected] eða hjá Friðriki í síma 899-7222 eða Sonju í síma 866-8786
Blysfari verður í hólfi á Lækjamóti það sem eftir lifir sumars. ATH! FOLATOLLURINN ER FRÍR FYRIR 1.VERÐLAUNA HRYSSUR! - eins og pláss leyfir. Fyrir 1.verðlauna hryssur kostar 25 þúsund með vsk. Innifalið í því er hagagjald og ein sónarskoðun. Fyrir aðrar hryssur kostar folatollurinn 70 þúsund með hagagöngu og einni sónarskoðun en án vsk. Athugið að 1.verðlauna hryssur ganga fyrir.
Tekið verður á móti hryssum þriðjudaginn 6. júlí, eða eftir samkomulagi. Hesturinn verður settur í miðvikudaginn 7. júlí. Hægt verður að bæta við hryssum hjá Blysfara í sumar, eftir samkomulagi.
Upplýsingar og pantanir á [email protected] eða hjá Friðriki í síma 899-7222 eða Sonju í síma 866-8786
IS-2005.1.25-038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Sýnandi: Ísólfur Líndal ÞórissonMál (cm):140 129 137 64 142 36 45 436,3 30,0 18,5 Hófa mál:V.fr. 9,2 V.a. 9,2Aðaleinkunn: 8,31 |
|
Sköpulag: 8,11 |
Kostir: 8,45 |
Höfuð: 7,5 2) Skarpt/þurrt H) Smá augu K) Slök eyrnastaða Háls/herðar/bógar: 8,0 5) Mjúkur 7) Háar herðar D) Djúpur Bak og lend: 8,0 8) Góð baklína Samræmi: 8,5 4) Fótahátt 5) Sívalvaxið Fótagerð: 7,5 6) Þurrir fætur J) Snoðnir fætur Réttleiki: 7,5 Afturfætur: 1) Réttir Framfætur: D) Fléttar Hófar: 9,0 1) Djúpir 4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn Prúðleiki: 8,5 |
Tölt: 8,5 2) Taktgott 3) Há fótlyfta 4) Mikið framgrip Brokk: 9,0 4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta Skeið: 8,0 4) Mikil fótahreyfing Stökk: 8,5 2) Teygjugott 4) Hátt Vilji og geðslag: 8,5 2) Ásækni 5) Vakandi Fegurð í reið: 8,5 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 8,0 1) Taktgott Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 |
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 343
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556900
Samtals gestir: 58143
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 12:59:02
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]