10.03.2011 20:44
Skagfirska mótaröðin
James og Flugar
Á miðvikudagskvöldið fór fram keppni í skagfirsku mótaröðinni, að þessu sinni var það 5-gangur.
Ísólfur og James tóku þar þátt og komust báðir í úrslit. En það voru ekki bara menn frá Lækjamóti sem stóðu sig vel, tveir hestar frá Lækjamóti voru auk þess í úrslitum, gaman að því :).
Úrslitin á mótinu voru þessi:
Úrslit 2. Flokki:
1. Greta B Karlsdóttir - Kátína frá -Fitjum 5,57
2. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir - Lyfting frá Hjaltastöðum 5,43
3. Herdís Rútsdóttir - Vornótt frá Ásgeirsbrekku 4,43
4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir - Hrappur frá Sauðárkróki 3,80
B-úrslit 1. flokkur:
Ísólfur Líndal Þórisson - Ræll frá Gauksmýri 6,40
6. Ragnhildur Haraldsdóttir - Freyþór frá Hvoli 6,20
7. James Bóas Faulkner - Flugar frá Barkarstöðum 6,17
8. Jón Herkovic - Formúla frá Vatnsleysu 5,97
9. Elvar E Einarsson - Kóngur frá Lækjamóti 5,53
A-úrslit 1. flokkur:
1. Silvía Sigurbjörnsdóttir - Þröstur frá Hólum 6,80
2. Mette Mannseth - Hnokki frá Þúfum 6,73
3. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Hreimur frá Flugumýri 6,67
4. Ísólfur Líndal Þórisson - Ræll frá Gauksmýri 6,43
5. Daníel Larsen - Kjarni frá Lækjamóti 6,33