22.04.2011 10:05
Góðir gestir á Lækjamóti, hundar og fálkar
Nú er dýralífið að vakna sem merkir að sumarið er á næsta leyti. Álftarparið er komið á tjörnina með tilheyrandi gargi sem berst inn um gluggana :) einnig eru mættir á svæðið fuglar eins og endur, gæsir, stelkir, hrossagaukar, lóur og fálkinn okkar sem situr virðulegur á Miðdegishólnum fyrir aftan húsið okkar.



Fálkinn flýgur fram hjá Lækjamótsbænum
Það eru fleiri dýr í sveitinni þar sem Orka hundurinn þeirra Dæju og Óla kom með þeim í heimsókn og á sama tíma hefur Asja hennar Þórönnu verið í pössun og voru þær glaðar að hittast og leika sér í sveitinni.

dúllurnar Orka og Asja

Asja að boxa Orku...
Fálkinn flýgur fram hjá Lækjamótsbænum
Það eru fleiri dýr í sveitinni þar sem Orka hundurinn þeirra Dæju og Óla kom með þeim í heimsókn og á sama tíma hefur Asja hennar Þórönnu verið í pössun og voru þær glaðar að hittast og leika sér í sveitinni.
dúllurnar Orka og Asja
Asja að boxa Orku...
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 373
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 641769
Samtals gestir: 62717
Tölur uppfærðar: 27.4.2025 00:14:00
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]