27.05.2011 17:19
Yfirliti lokið og stóðhestarnir þrír allir í 1.verðlaun
Þá er yfirlitssýningu kynbótahrossa á Hvammstanga lokið. Nokkur hross hækkuðu hjá okkur og fóru allir þrír stóðhestarnir því sem Ísólfur sýndi í 1.verðlaun en þeir eru Vökull frá Sæfelli sem hækkaði og fór í 8,08 fyrir hæfileika og 8,02 í aðaleinkunn:
Kostir
Tölt | 8 |
Brokk | 8 |
Skeið | 8 |
Stökk | 8 |
Vilji og geðslag | 8.5 |
Fegurð í reið | 8 |
Fet | 8 |
Hæfileikar | 8.08 |
Hægt tölt | 7.5 |
Hægt stökk | 7 |
Hróður frá Laugabóli sem hlaut 8,07 í aðaleinkunn og eftirfarandi hæfileikaeinkunn:
Tölt | 8.5 |
Brokk | 8.5 |
Skeið | 5 |
Stökk | 8.5 |
Vilji og geðslag | 8.5 |
Fegurð í reið | 9 |
Fet | 8.5 |
Hæfileikar | 8 |
Hægt tölt | 8 |
Hægt stökk | 8.5 |
og Freyðir frá Leysingjastöðum sem hækkaði og fór í 8,41 fyrir hæfileika en hér má sjá sundurliðun á hæfileikum hjá Freyði eftir yfirlitssýningu:
Kostir
Tölt | 9 |
Brokk | 8.5 |
Skeið | 7 |
Stökk | 8.5 |
Vilji og geðslag | 8.5 |
Fegurð í reið | 8.5 |
Fet | 9 |
Hæfileikar | 8.41 |
Hægt tölt | 8.5 |
Hægt stökk | 8 |
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556749
Samtals gestir: 58122
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:48:30
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]