03.06.2011 09:57
Blysfari frá Fremra-Hálsi í 8,77 fyrir hæfileika!
Blysfari á kynbótasýningu á Vindheimamelum 2011
Kynbótasýning á Vindheimamelum hefur staðið yfir allla vikuna og í gær sýndi Ísólfur Blysfara frá Fremra-Hálsi en hann er 6 vetra Arðssonur. Blysfari var eins og við vitum frábær, óvenju hreyfingarmikill, með frábærar gangtegundir og geðslag. Það sést vel á hæfileikadómnum sem hljóðaði upp á 8,77.
Dóminn á Blysfara má sjá hér fyrir neðan og fleiri myndir af honum á sýningunni má finna í myndaalmbúmi á síðunni.
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.49 |
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556710
Samtals gestir: 58115
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:27:24
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]