03.10.2011 10:08
Farin að telja niður í stóðréttir 2012
Þrátt fyrir mikið rok og yfirleitt lítið spennandi veður var stóðréttarhelgin 2011 vel heppnuð. Vel gekk að koma stóðinu til byggða á föstudeginum enda rákust þau hratt undan vindi. Á réttardaginn var svo gaman að finna hrossin sín og sjá hvað þau voru vel á sig komin eftir dvölina á heiðinni. Stóðréttirnar eru mikil hátíð og ekki laust við að heimilisfólkið sé strax farið að telja niður til stóðrétta 2012


Verið að reka inn í Lækjamótsdilkinn

Birna, James, Gunnar Andri og Atli Geir fylgjast vel með stóðinu

Frændurnir Guðmar og Benóný gæða sér á hákarli og ræða málin

Guðmar bíður upp á hákarl

Verið að reka inn í Lækjamótsdilkinn
Birna, James, Gunnar Andri og Atli Geir fylgjast vel með stóðinu
Frændurnir Guðmar og Benóný gæða sér á hákarli og ræða málin
Guðmar bíður upp á hákarl
Skrifað af lækjamót
Flettingar í dag: 1248
Gestir í dag: 121
Flettingar í gær: 635
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 611604
Samtals gestir: 61351
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:24:26
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]