04.10.2011 15:21

Blysfari frá Fremra-Hálsi einn af hæst dæmdu kynbótahrossum ársins

Á heimasíðu Eiðfaxa hér má sjá yfirlit yfir hæstu kynbótadóma ársins 2011.
Þar er gaman að sjá að Blysfari frá Fremra-Hálsi er 4. hæst dæmdi stóðhestur ársins í 6 vetra flokki með aðaleinkunn 8,49, þar af hæfileikaeinkunn 8,77.


IS-2005.1.25-038 Blysfari frá Fremra-Hálsi

Sýnandi: Ísólfur Líndal Þórisson

Mál (cm):

141   128   136   66   145   36   45   44   6.4   30   18  

Hófa mál:

V.fr. 8,7   V.a. 7,8  

Aðaleinkunn: 8,49

 

Sköpulag: 8,08

Kostir: 8,77


Höfuð: 7,5
   2) Skarpt/þurrt   K) Slök eyrnastaða  

Háls/herðar/bógar: 8,0
   1) Reistur   5) Mjúkur   D) Djúpur  

Bak og lend: 8,0
   3) Vöðvafyllt bak   8) Góð baklína  

Samræmi: 8,5
   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 7,5
   2) Sverir liðir   G) Lítil sinaskil   J) Snoðnir fætur  

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: 1) Réttir  
   Framfætur: D) Fléttar  

Hófar: 8,5
   4) Þykkir hælar   7) Hvelfdur botn  

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   4) Mikið framgrip  

Brokk: 9,0
   2) Taktgott   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta  

Skeið: 8,0
   4) Mikil fótahreyfing  

Stökk: 8,5
   2) Teygjugott   4) Hátt  

Vilji og geðslag: 9,5
   2) Ásækni   4) Þjálni  

Fegurð í reið: 9,0
   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður  

Fet: 7,5

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556749
Samtals gestir: 58122
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:48:30
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]