07.10.2011 08:56
Unga bjargað
Það eru ýmis verkefnin sem menn taka að sér í sveitinni
Fyrir stuttu síðan barst okkur símtal frá veiðiskálanum þar sem óskað var eftir aðstoð við að frelsa unga sem hafði álpast inn í skálann. Unginn flaug þar endanna á milli og barðist við að reyna að komast út um gluggana. Það var rokið af stað í það verkefni eins og önnur og náðust nokkrar ansi magnaðar myndir af þessum fallega fugli sem varð frelsinu feginn.

Unginn flaug ítrekað á rúðuna og varð vankaður við það

Eftir að hann datt vankaður í gólfið náðist að handsama hann

og það var eins gott að vera í þykkum hönskum því hann beit frá sér

Ísólfur, smyrillinn og Víðidalsfjallið flott saman

Frelsinu feginn!

Unginn flaug ítrekað á rúðuna og varð vankaður við það
Eftir að hann datt vankaður í gólfið náðist að handsama hann
og það var eins gott að vera í þykkum hönskum því hann beit frá sér
Ísólfur, smyrillinn og Víðidalsfjallið flott saman

Frelsinu feginn!
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 5516
Gestir í gær: 139
Samtals flettingar: 641719
Samtals gestir: 62710
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 23:52:02
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]