09.11.2011 23:20
Vetrarstarfið að hefjast
Þessa dagana fjölgar stöðugt í hesthúsinu á Lækjamóti eftir kærkomið haustfrí hjá hestunum. Alltaf jafn gaman að fá uppáhöldin inn en þau eru sum hver ansi bústin og sælleg eftir fríið
síðust daga hafa verið farnir skeifnasprettir og menn og hestar frekar ringlaðir á hvaða árstími sé enda hitastigið þessa dagana hærra en oft í sumar!




Guðmar heilsar upp á hryssurnar Sögn og Brönu frá Lækjamóti
Logi að járna Stássu frá Naustum og Ísólfur að skipta sér af
Kvaran frá Lækjamóti og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi komnir i stíurnar sínar
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 2071
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 1135
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 752161
Samtals gestir: 66837
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 23:48:22
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]