10.09.2012 14:54
September heilsar
Guðmar fylgist spenntur með kindunum koma niður af heiðinni og tilbúin að hjálpa til við að reka í réttina
Féð stoppað við Kolugil áður en haldið er til réttar
Tveir ungir smalar voru til í ævintýri og skelltu sér yfir Víðidalsá
Guðmar fékk að ríða Rökkva á eftir safninu
Réttardagurinn er alltaf skemmtilegur
Einar, Guðmar og Magnús hjálpast að við að draga
og þó að í dag sé aðeins 10 september þá lítur gluggi sem vísar í norður svona út!
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 5516
Gestir í gær: 139
Samtals flettingar: 641719
Samtals gestir: 62710
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 23:52:02
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]