10.09.2012 14:54

September heilsar


Guðmar fylgist spenntur með kindunum koma niður af heiðinni og tilbúin að hjálpa til við að reka í réttina


Göngur og fjárréttir í Víðidalstungurétt kláruðust um síðustu helgi og var að sjálfsögðu tekið á móti gangnamönnum þegar þeir komu niður eftir fjögurra daga göngur á Víðidalstunguheiði. Göngurnar voru þetta árið blautar og frekar kaldar en verða án efa gleymdar á næsta ári og allir spenntir að leggja aftur af stað emoticon


Féð stoppað við Kolugil áður en haldið er til réttar


Tveir ungir smalar voru til í ævintýri og skelltu sér yfir Víðidalsá


Guðmar fékk að ríða Rökkva á eftir safninu 


Réttardagurinn er alltaf skemmtilegur 

      
Einar, Guðmar og Magnús hjálpast að við að draga 


og þó að í dag sé aðeins 10 september þá lítur gluggi sem vísar í norður svona út!






Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1456
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 795718
Samtals gestir: 68547
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 02:37:24
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]