07.10.2012 20:43

Stóðréttarhátíðin 2012



Það er fátt skemmtilegra en stóðsmölun, stóðréttir og frábær félagsskapur heila helgi! Nú þegar þessari helgi er að ljúka er ekki laust við að manni sé strax farið að hlakka til að endurtaka leikinn á ári emoticon

Leyfum myndunum að tala sínu máli en hátíðin byrjaði á fimmtudegi þegar farið var með smalahestana á Hrappstaði, föstudagurinn tók svo við þar sem smalað var heilan dag í frábæru veðri, sól og logni.  Á laugardeginum var svo sjálf stóðréttin og að sjálfsögðu endað á stóðréttarballi í Víðihlíð. 

 
Svona var veðrið í stóðsmölunni, glampandi sól og logn


Eiríksjökull skartaði sínu fegursta


Stóðsmölunin að hefjast



Stóðið rekið til réttar





Frændurnir Gunnar og Guðmar flottir með nýju Lækjamótshúfurnar


Réttarstörfin í fullum gangi


Heiðar Breki mættur í sínar fyrstu stóðréttir


Jakob var að sjálfsögðu mjög áhugasamur um réttarstörfin



Á leið heim með stóðið

Flettingar í dag: 1248
Gestir í dag: 121
Flettingar í gær: 635
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 611604
Samtals gestir: 61351
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:24:26
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]