03.02.2013 14:34
Skemmtilegt ísmót á Gauksmýrartjörn
1. Fanney Dögg Indriðadóttir og Grettir frá Grafarkoti eink 8,16 (fork. 7,67)
2. Ísólfur L Þórisson og Vaðall frá Akranesi eink. 8,00 (fork. 7,83)
3. Herdís Einarsdóttir og Brúney frá Grafarkoti eink. 7,33 (fork. 7,16)
4. Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum eink. 7,16 (fork. 8)
5. Sverrir Sigurðsson og Dröfn frá Höfðabakk eink. 5,66 (fork. 7,33)
Tölt 2.flokkur
1. Ragnar Smári Helgason og Kóði frá Grafarkoti eink. 7,16 (fork. 6,67)
2. Jóhann Albertsson og Morgunroði frá Gauksmýri eink. 7,00 (fork. 6,83)
3. Anna - Lena Aldenhoff og Kreppa frá Stóhól eink. 5,83 (fork. 6,83)
4. Guðný Helga Björnsdóttir og Elfa frá Kommu eink. 5,67 (fork. 6,5)
5. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá eink. 4,5 (fork. 5,67)
Unghrossaflokkur ( 4 og 5 vetra hross) (riðið frjálst)
1. Krossgáta frá Grafarkoti. M. Trú frá Grafarkoti. F. Þristur frá Feti. Knapi: Kolbrún Stella Indriðadóttir
2. Mynd frá Bessastöðum. M. Vilma frá Akureyri. F. Andvari frá Ey. Knapi: Jóhann B Magnússon
3. Katla frá Hrísum 2. M. Glóey frá Gröf. F. Hófur frá Varmalæk. Knapi: Elvar Logi Friðriksson
4. Kvörn frá Hrísum 2. M. Alin frá Grafarkoti. F. Geisli frá Sælukoti. Knapi: Fanney Dögg Indriðadóttir
5 - 6. Glufa frá Grafarkoti. M. Glæta frá Grafarkoti. F. Grettir frá Grafarkoti. Knapi: Herdís Einarsdóttir
5 - 6. Sálmur frá Gauksmýri. M. Svikamylla frá Gauksmýri. F. Borði frá Fellskoti. Knapi: Jóhann Albertsson