21.02.2013 00:51
Ísólfur og Kristófer með glæsilegan sigur
Fyrsta mót meistaradeildar norðurlands fór fram í kvöld. Keppt var í fjórgangi. Ísólfur og Kristófer voru efstir eftir forkeppni og sigruðu svo glæsilega úrslitin með þónokkrum yfirburðum. Kristófer er stöðugt að bæta sig og byrjar árið í miklu stuði.
Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi í KS deildinni í kvöld
A-úrslitin í fjórgangi urðu eftirfarandi
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,70
2. Bjarni Jónasson og Roði frá Garði 7,37
3. Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum 7,07
4. Viðar Bragason og Björg frá Björgum 7,03
5. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk 6,93
6. Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjamóti 5,87
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 343
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556900
Samtals gestir: 58143
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 12:59:02
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]