29.05.2013 18:23

Ólafía frá Lækjamóti með þrjár 9,0 í hæfileikum

Þessa dagana fer fram héraðssýning á Sauðárkróki. Í dag sýndi Ísólfur þar glæsihryssuna Ólafíu frá Lækjamóti en ræktandi og eigandi hennar er Sonja Líndal.
Ólafía fór í frábæran dóm þar sem bar hæst 9,0 fyrir tölt, brokk og vilja&geðslag. Ólafía er undan Kolfinnsdótturinni Rauðhettu frá Lækjamóti og Adamssyninum Aðli frá Nýjabæ. Glæsileg viðbót við 1.verðlauna hryssuhópinn á Lækjamóti. 


Ólafía frá Lækjamóti er stórglæsileg hæfileikahryssa með mikið rými og mikla útgeislun.


IS-2008.2.55-101 Ólafía frá Lækjamóti

Sýnandi: Ísólfur Líndal Þórisson

Mál (cm):

146   142   67   148   29   17  

Hófa mál:

V.fr. 8,5   V.a. 7,8  

Aðaleinkunn: 8,15

 

Sköpulag: 8,11

Kostir: 8,18


Höfuð: 7,0
   D) Djúpir kjálkar   J) Gróf eyru   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   5) Mjúkur   

Bak og lend: 8,5

Samræmi: 8,5
   4) Fótahátt   

Fótagerð: 8,0
   4) Öflugar sinar   

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: E) Brotin tálína   
   Framfætur: A) Útskeifir   

Hófar: 8,5
   3) Efnisþykkir   

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   6) Mjúkt   

Brokk: 9,0
   2) Taktgott   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta   

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5
   1) Ferðmikið   2) Teygjugott   4) Hátt   

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   5) Vakandi   

Fegurð í reið: 8,5
   4) Mikill fótaburður   

Fet: 8,5
   1) Taktgott   2) Rösklegt   

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 5,0



Ólafía á hægu tölti


Svifmikið og glæsilegt brokk
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556749
Samtals gestir: 58122
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:48:30
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]