31.05.2013 16:26

Sigurrós frá Lækjamóti einnig í 1.verðlaun

Yfirlitssýningu á Sauðárkróki lauk í dag og voru þar sýndar tvær hryssur frá Lækjamóti, systurnar Ólafía og Sigurrós Rauðhettudætur. Ræktandi og eigandi þeirra er Sonja Líndal.  Engar hækkanir urðu á yfirliti en þær voru báðar komnar í 1.verðlaun eftir forsýningu, Ólafía með 8,15 sýnd af Ísólfi Líndal og Sigurrós með 8,04 sýnd af Bjarna Jónassyni. Virkilega flottur árangur.

Það sem af er þessu ári hafa 7 hross frá Lækjamóti verið sýnd í kynbótadómi, Gáta, Alúð, Ólafía, Sigurrós, Gunnvör, Sögn og Hlekkur.  Er meðaleinkunn þessara 7 hrossa eftirfarandi: 
Aðaleinkunn: 8,07. 
Hæfileikar: 8,09 
Sköpulag: 8,05, 
gaman að því  emoticon



Sigurrós frá Lækjamóti er glæsileg alhliðahryssa undan Rauðhettur frá Lækjamóti og Trúr frá Auðsholtshjáleigu

IS-2007.2.55-101 Sigurrós frá Lækjamóti

Sýnandi: Bjarni Jónasson

Mál (cm):

144   143   66   145   28   18  

Hófa mál:

V.fr. 8,6   V.a. 7,7  

Aðaleinkunn: 8,04

 

Sköpulag: 8,23

Kostir: 7,92


Höfuð: 8,0
   3) Svipgott   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   7) Háar herðar   

Bak og lend: 8,5
   7) Öflug lend   8) Góð baklína   I) Áslend   

Samræmi: 9,0
   1) Hlutfallarétt   3) Langvaxið   4) Fótahátt   

Fótagerð: 8,0
   6) Þurrir fætur   

Réttleiki: 8,5
   Framfætur: 1) Réttir   

Hófar: 8,0
   7) Hvelfdur botn   

Prúðleiki: 7,0

Tölt: 8,0
   2) Taktgott   5) Skrefmikið   

Brokk: 8,0
   2) Taktgott   4) Skrefmikið   B) Ferðlítið   

Skeið: 7,5

Stökk: 8,0
   2) Teygjugott   C) Sviflítið   

Vilji og geðslag: 8,0
   3) Reiðvilji   

Fegurð í reið: 8,0
   2) Mikil reising   

Fet: 8,0
   1) Taktgott   

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 556749
Samtals gestir: 58122
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:48:30
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]