Meistardeild Norðurlands hófst í vikunni með fjórgangi. Mótið gekk vel fyrir sig, fjölmargir áhorfendur mættu og góð stemming.
Ísólfur og Vigdís á hestunum Kristófer og Freyði komust bæði beint í A-úrslit sem var verulega skemmtilegt, Ísólfur efstur og Vigdís þriðja.
Lokaniðurstaðan varð svo sú að Ísólfur og Kristófer sigruðu örugglega og Vigdís og Freyði urðu í 5.sæti. Lið Lækjamóts.is er eftir fyrsta mótið í 2.sæti í stigakeppninni svo það verður ekkert gefið eftir á næsta móti sem er fimmgangur.
 |
Ísólfur og Kristófer í feikna formi
 |
Vigdís og Freyðir mættu einbeitt til leiks, urðu aðeins of áköf í úrslitum og lentu vandræðum með brokkið en komu heim reynslunni ríkari.
|
Niðurstöður úr A úrslitum:
- Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Lækjamót.is 7,57
- Bjarni Jónasson Roði frá Garði Weierholz 7,37
- Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Hrímnir 7,13
- Líney María Hjálmarsdóttir Völsungr frá Húsavík Hrímnir 6,83
- Vigdis Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum Lækjamót.is 6,72
Niðurstöður úr B úrslitunum:
- Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Hrímnir 6,97
- Mette Manseth Trymbill frá Stóra-Ási Draupnir - Þúfur 6,90
- Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Top Reiter-Syðra Skörðugil6,87
- Hörður Óli Sæmundarson Fífill frá Minni-Reykjum Hrímnir 6,57
- Arnar Bjarki Sigurðarson Mímir frá Hvoli Draupnir - Þúfur 6,53
Niðurstöður úr forkeppninni;
- Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi -7,37
- Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - 7,03
- Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum - 7,00
- Bjarni Jónasson - Roði frá Garði - 6,97
- Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík - 6,87
- Baldvin Ari Guðlaugsson - Öngull frá Efri-Rauðalæk - 6,83
- Arnar Bjarki Sigurðarson - Mímir frá Hvoli - 6,63
- Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum - 6,60
- Mette Manseth - Trymbill frá Stóra-Ási - 6,60
- Þorbjörn H. Matthíasson - Kostur frá Ytra-Vallholti - 6,57
- Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum - 6,57
- Jóhann B. Magnússon - Embla frá Þóreyjarnúpi - 6,53
- Elvar E. Einarsson - Hlekkur frá Lækjamóti - 6,53
- Sölvi Sigurðarson - Bjarmi frá Garðarkoti -6,50
- Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Smyrill frá Hamraendum - 6,40
- Viðar Bragason - Björg frá Björgum - 6,23
- Tryggvi Björnsson - Þytur frá Húsavík - 6,10
- Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Dúkkulýsa frá Þjóðólfshaga - 5,63
|
|