20.05.2014 13:17

Fyrsta folald ársins fætt

Þann 19.maí kom í heiminn fyrsta folald ársins á Lækjamóti en það var að þessu sinni brún hryssu undan Alúð frá Lækjamóti og Narra frá Vestri-Leirárgörðum.  Heilsast þeim mæðgum vel en þetta er fyrsta folald Alúðar.

Alúð stendur sig vel í móðurhlutverkinu

 

Alúð frá Lækjamóti sem hlaut sumarið 2013, 8,40 fyrir hæfileika, 8,0 fyrir sköpulag. Aðaleinkunn 8,24. Hér setin af Guðmari Þór á ræktunarbúsýningu á FM á Kaldármelum.

 

 

Narri frá Vestri-Leirárgörðum hlaut árið 2013 8,92 fyrir hæfileika, 8,39 fyrir sköpulag. Aðaleinkunn 8,71. 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 1233
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 635
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 611589
Samtals gestir: 61348
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:02:53
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]