17.06.2014 06:41
frítt fyrir 1.verðlauna hryssur
Eftir Landsmót fer Gandálfur frá Selfossi í hólf á Lækjamóti. Gandálfur er undan heiðursverðlauna foreldrunum Álfadís frá Selfossi og Gusti frá Hóli. Gandálfur hefur hæst hlotið 8,72 fyrir hæfileika þar af 9,5 fyrir brokk og 9,0 fyrir skeið og vilja&geðslag.
Verð á folatolli er 90.000.- m. vsk. hagagöngu og 1.sónarskoðun. Fyrir 1.verðlaunahryssur er einungis greitt fyrir hagagöngu og sónarskoðun.
Tvö af afkvæmum Gandálfs hafa mætt í fullnaðardóm og bæði hlutu þau 1.verðlaun, Góður Byr frá Blönduósi og Brák frá Egilsstöðum en Brák hefur hlotið 8,53 fyrir hæfileika.
![]() |
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1456
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 795718
Samtals gestir: 68547
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 02:37:24
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]